<$BlogRSDUrl$>

miðvikudagur, nóvember 30, 2005

Jungle fever
Erum i midjum frumskoginum nuna (a netinu - hversu absurd sem thad er!). Mognudu pyramidarnir i Palenque voru skodadir i gaer og farid i godan Indiana Jones leik thar. Maejarnir (og Maejurnar hehe) voru svo sannarlega merkilegt folk. Verkefni dagsins er fossaskodun og svomlun (sleppum skjaldbokunum i thetta skiptid - og vonandi krokodilum og piranha fiskum lika...). Svo a morgun verdur haldid sudur aftur og aettum vid ad vera komin yfir til Guatemala um helgina. Tha verdur kominn desember. Otrulegt alveg. Eg held ad vid Binni hofum upplifad lengsta sumar ever thetta arid , buid ad vera halfgert sumar sidan i april! Milt haust i UK, svo Grikkland og svo tropical stuff her...og vetrarkonungur a Islandi ma bida adeins lengur...

Binni er med eitthvad meira um ferdina...

|

föstudagur, nóvember 25, 2005

San Cristobal i studi
Madur upplifir eitthvad nytt a hverjum degi her svo thad er erfitt ad skrifa um atburdi margra daga a einum halftima, en here goes sma update...

Vid fikrum okkur afram i austuratt, ad Guatemala. Ferdin hefur gengid super-vel, hoppum i og ur rutum og faum inni a hvada hoteli sem er. Enn hefur okkur ekki verid raent og enn hefur Moctezuma ekki fengid hefnd sina (turista-raepa kallast her "moctezumas revenge" en Moctezuma var azteca konungurinn sem var vid lydi thegar spanverjarnir redust inn). Gudi se lof. Getur verid ad lyfjahrugan fra pabba se ad bjarga okkur thar - svo kannski frekar takk pabbi! Vid erum mjog dugleg ad muna eftir ollum lyfjunum - first thing a morgnana. Vid hofum lika alveg haldid planinu okkar sem er eitthvad sem eg hafdi ekki buist vid (og vid erum ekki einu sinni endilega ad reyna). Uppa dag sko. Helt thetta yrdi meira "manana" daemi en thad hefur flest stadist a tima hingad til. Ja madur er ekki med gradu i "tourism planning" fyrir ekki neitt hehe.

Eg rek adeins soguna fra thvi sidast. 6 tima ferdin fra Oaxaca nidur a strond var nokkud rosaleg. Svakalega hlykkjottir vegir upp i 3000 metra haed um fjallathorp og svo nidur a steamy strondina. Gedveikt utsyni. Strandarbaerinn sem vid vorum a var algjor draumur, enga steinsteypu ad sja, bara strakofar.Vid skiptumst a ad liggja i leti i hengirumunum okkar a hotelinu med utsyni yfir strondina, og ad busla i oldu-goda sjonum. Forum einn daginn i batstur med svona robinson cruso gaeja og fengum ad synda med risaskjaldboku. Thad var skemmtileg upplifun. Kvoldin voru lika mjog falleg, rosalega stjornubjart enda litid um rafmagslysingu, og bara hljodid i oldunum....med ferskan mojito i hendi a barnum vid kertaljos...ekkert ad thvi.

Eftir strondina thurftum vid ad koma okkur yfir mikla slettu. Stoppudum thar a midri leid i einkennilegum rykugum og rokrassgats bae, Juchitan, thar sem konurnar rada vist ollu. Ekki erfitt ad trua enda voru thaer mjog sterklegar a ad lita. Thjonn nokkur var duglegur ad segja okkar ymsar dubious sogur af shamonum sem stunda hvitagaldur og eitthvad um ad baerinn vaeri i segulsvidi og a naeturnar a vissum gotum snerist allt i hringi...ja amk skildi eg thad thannig. Tok thessu nu ekki of alvarlega en thordi ekki ad modga gaeann thvi hann sagdist hafa upplifad thetta allt sjalfur, en einhvern veginn fannst mer ekki erfitt ad trua einhverju af thessu, thad var einfaldlega mjooog skrytid andrumsloft i thessum bae. Svo in the middle of nowhere....brrr.

I gaer og fyrradag vorum vid svo i Tuxtla (tekst enn ekki ad bera thetta nafn rett fram!) thar sem vid forum i mikla dyralifs og natturuskodun. I Chiapas heradinu sem vid erum i nuna er fjolbreyttasta dyralif i N-Ameriku -jaguar, puma, allskyns pafagaukar og fidrildi...vid forum i batsferd nidur risagja, Canyon del Sumidero thar sem gjaveggirnir risa heila 1000 metra fyrir ofan mann. Thad var nokkud magnad. Forum lika i svona ecological park thar sem vid svifum a linu yfir skoginn.

Og i dag maettum vid til San Cristobal de las Casas, litlum mjog fallegum nylendubae uppi i fjollunum. Svalara loftid enda i Hvannadalshnjuks-haed en samt hlytt og gott. Perfekt vedur alla daga her! Chiapas heradid er heradid thar sem zapatistar eru enn aktivir (their hafa falid sig einhversstadar inni i frumskogi sidan uppreisnin theirra var 1990- og eitthvad) og madur tekur eftir fleiri loggum og hermonnum a vappi - samt ekkert aberandi. Madur tekur frekar eftir minjagripum tengda zapatistunum td lyklakippur med adalmanninum, Marco hvad sem hann heitir, a. Held eg sleppi thvi ad kaupa svoleidis, tho malstadurinn se godur (their berjast fyrir rettindum innfaeddra indjana - en eg styd ekki ofbeldid ad sjalfsogdu). Talandi um minjagripi, tha finnst mer frekar sart ad geta ekki keypt neitt almennilegt herna thvi vid erum ju a bakpokaferdalgi og thurfum ad bera pokana...sniff.

Vid aetlum ad vera her i nokkra daga enda gott ad chilla adeins her. Soldid "bohem" arty borg, litrik hus og markadir, hreint loft og skemmtilegir baeir her i kring. Vid "splaestum" m.a.s. i adeins betra hotel eftir ad hafa thurft ad hyrast a mis-godum stodum tharna a slettunni thar sem litid er um ferdamenn. Erum med CNN! Hofum ekki sed neinar frettir sidan vid komum, i 2 vikur. Sakna theirra svosem ekki mikid. Eg veit varla hvada dagur er heldur...eda hvad klukkan er thvi odyra ferdaurid sem eg keypti a markadnum i Guildford adur en eg for biladi a fyrsta degi!

Jaeja kominn timi a ad rolta ut i goda vedrid....

|

mánudagur, nóvember 21, 2005

Feeling hot hot hot....
Hofum thad ekki verra her i Mazunte, litilli svona "eco-friendly-skjaldboku-raektar" strond vid Kyrrahafid, i yfir 30 stiga hita og raka. En eg laet Binna um ad segja ykkur betur fra thvi a medan eg tekka a moggafrettum og fleiru a thessu korteri sem eg hef her a netinu....

|

föstudagur, nóvember 18, 2005

Oaxaca
O Oaxaca, borg min borg....erum alsael her i borginni Oaxaca i sudurhluta Mexico. 18 tima ferdalagid hingad ut gekk mjog vel, og vid gaetum ekki hafa byrjad a betri stad en her eftir thessa flugtorn. Eftir ad hafa drifid okkur i gegnum brjalaedid i Mexico City lentum vid her i Oaxaca fyrir 3 dogum sidan. Byrjudum fyrsta daginn a thvi ad sofa i 15 tima og eyddum tharmed i einum rykk jet-lagginu! Mer leid strax super-vel thegar vid lentum a flugvellinum. Oaxaca er 400.000 manna nylenduborg i fogrum fjalladal og her er sko ekkert til sem heitir stress. Chilladasti stadur sem eg hef komid a. Her segja menn ad riki eilift vor, en thad er perfekt 25 stiga hiti og allt i bloma. Litrik hus. Fjolskrudugt mannlif lika, enda er thetta heradid i Mexico med einna haest hlutfall innfaeddra indjana (15 aettbalkar).

Malid her ad bara ad hanga nidri bae, eins og allir virdast gera. Thad litur ekki ut fyrir ad nokkur madur vinni herna, allir eru bara ad chilla og hanga nidri bae a virkum dogum, mommur ganga um med bornin hangandi utan a ser, gamlar indjanakonur steikjandi mat, skolakrakkar a roltinu i rod i koflottum skolabuningum voda thaegir og saetir. Hef ekki sed einn krakka vaela herna eda nokkurn mann kvarta. Allir saelir enda engin astaeda til annars a thessum fallega stad!

Thad tharf enga astaedu til ad skemmta ser her heldur, alltaf eitthvad i gangi. I gaer td spiladi baejarhljomsveitin i hljomskalanum a adaltorginu sem er prytt hafi af jolastjornum, svaka fjor, og a leidinni heim rombudum vid a hatid thar sem vid saum hin fraega ananas-dans! hehe svaka kruttlegur. En thad er kannski besta ordid til ad lysa thessum stad: kruttlegur. Vaknadi vid mariachi tonlist kl 6.30 i morgun og vid skraekina i pafagaukunum i tropical gardinum herna a hotelinu. Ahhhh....jamm theta er malid. Get ekki sagst sakna nordur-evropu nuna!

Vid hofum sem betur fer ekki enn fengid illt i magann - thratt fyrir ad hafa smakkad a ymsu, markads-grillmat, heitu sukkuladi (her eru svona sukkuladi barir, nammi namm maladar ferskar sukkuladi baunir uti heitri mjolk med kanel, slurp), og mole negro (kjuklingur i svartri sosu sem i er chili og sukkuladi). Hofum tho enn ekki lagt i steiktu engispretturnar....

Naest a dagskra er ad fara ad sja Monte Alban rustirnar her rett fyrir ofan baeinn a eftir, svo holdum vid afram leid okkar nidra Kyrahafsstrondina a morgun. Thad er 6 tima rutuferd. Uff...eins gott ad slappa vel af i deiligu Oaxaca thangad til!

ciao

|

mánudagur, nóvember 14, 2005

Vamos chicos
Jaeja tha er thetta sidasti dagurinn i UK i nokkurn tima. Agaetis timi til ad fara thvi fyrsta naeturfrostid let a ser kraela i nott og skiiiiitakuldi inni i ibudinni! Brrr.

Kom hingad i gaer alveg orthreytt eftir turbo-ferd a klakann. Thad er otrulegt hvad svona stuttar ferdir geta verid lyjandi - litill svefn og of mikid raudvin (hvernig er haegt annad en ad detta i tha gildru spyr eg bara) - en endurnaerandi samt fyrir salina ad hitta adeins vini og vandamenn og fa hradsodnar frettir af ollum adur en madur fer i burtu aftur. Eg hlakka mikid til ad flytja heim - en fyrst er thad jungle fever!

Thid hafid kannski tekid eftir breytingunni her efst a sidunni - ja nuna heitir thetta blogg ekki lengur maja @ uk heldur Maja a Maya-slodum (ofsalega snidugt hehe!). Vid Binni reynum ad setja inn sma frettir af og til thegar vid finnum internet kaffihus a leidinni. Thetta held eg annars ad verdi lokasprettur thessa bloggs i heild sinni - se ekki fyrir mer ad vera ad skrifa mikid a Islandi - thid flest faid bara munnlegar frasagnir af thvi sem gerist i lifi minu og i hausnum a mer i stadinn sem er ju miklu skemmtilegra!

Jaeja en tha er kominn timi til ad thrifa eitt stykki ibud og drifa sig svo i solina.
Baejo i bili.
Maya indjani.

|

föstudagur, nóvember 11, 2005

Fröken Reykjavík
Er mætt á klakann í smá stund til að negla niður vinnu. Mun víst hefja störf um áramót hjá Höfuðborgarstofu. Draumastarfið alveg....yahoo! Til útskýringar þá fellur Höfuðborgarstofa undir menningar -og ferðamálasvið Reykjavíkurborgar, og mitt aðalverkefni verður að markaðssetja Reykjavík sem ráðstefnu- og menningarborg í tengslum við komandi ráðstefnu og tónlistarhús við höfnina. Gæti ekki verið meira passandi fyrir mig -mig klæjar bara í puttana hreinlega að byrja! Ég get varla ímyndað mér betra starf en að vinna að því að koma borginni minni á framfæri - en ég er nú eiginlega búin að vinna við að "markaðssetja" landið og borgina hvort sem er undanfarin 3 ár úti, til kollega og vina - svo "mind-settið" er svo sannarlega til staðar, fyrir utan nám og reynslu sem kemur sér vel í þetta.

Ég er alveg sérstaklega ánægð með þetta starf líka því ég hef gegnum árin valið mér svolítið riskí námsgreinar með enga garanteraða starfsmöguleika og þar sem ríkir oft mikil samkeppni um fá góð störf. Flest störf í ferðaiðnaði eru þjónustustörf og (amk enn) fátt um djúsí stöður enda líka svo ný grein. Ég hef valið mér þessa leið samt af því ég hef bara alltaf trúað á að gera það sem mér finnst áhugavert hverju sinni og gera það þá súpervel. Ég hef stundum verið hrædd um að ég sé að fjárfesta í einhverju shaky dæmi og verið að sérhæfa mig of mikið- en ja- það virðist hafa gengið upp og ég hafa veðjað á vaxandi greinar. Það hefur td. verið fróðlegt að sjá hvernig markaðsfræðin hefur rutt sér til rúms á síðustu 5-10 árum - nú er farið að krefjast markaðsfræðiprófs fyrir mörg störf þar sem þess var áður ekki krafist. Og nú eru menn smám saman að fatta að það gæti verið sniðugt að ráða fólk sem hefur eitthvað vit á stýringu ferðamála til að, ja, gera það.

Það er ljóst að við Binni verðum algjörar miðbæjarrottur þegar við flytjum heim, hehe. Búum í Þingholtunum og vinnum í miðbænum. Neitum ómögulega að fara í úthverfin ("sveitina" sko) nema það sé alveg nauðsynlegt... Amk held ég að það sé sem betur fer ekki mikil hætta á því að Höfuðborgarstofa eða Landsbankinn flytji uppí hið sjarmerandi Borgartún eða hinn höfðinglega Höfða á næstunni. Fjúkkett. Minnkar snarlega hættuna á heimkomu-menningarsjokki.

Gaman að þessu. Og nú getur maður loksins farið að slappa almennilega af og láta sig hlakka til komandi ferðar. Frí í 7 vikur, ekkert að því (hmmm get bara ekki ítrekað þetta betur hehehe!).

|

fimmtudagur, nóvember 10, 2005

Ferdaplanid

Jaeja sidasti dagurinn a grarri Baker Street og buid ad ganga fra ollu….ekkert betra ad gera en ad paela adeins meira i ferdinni godu mmm.....

Ferdin er nu bara mjog lauslega plonud, thvi i “manana” country thydir vist ekki mikid ad plana...hehe. Adalmalid hja okkur er ad komast a milli A og B, th.e. Mexico City og Guatemala City, a 5 vikum. Eftir ad ad hafa skodad nokkud vel hvad er i bodi tha ser madur fljott ad thad verdur massamikid ad skoda a leidinni og mikid um erfitt val a milli stada....En eg vil helst ekki verda thraell einhvers plans (“oh, vid VERDUM ad fara thangad og thangad...trodum thvi inn....”) eins og svo audvelt er ad detta inn i fyrir plan-oda manneskju eins og mig, heldur langar manni ad reyna ad detta svolitid inni “manana” heiminn og geta gleymt adeins stad og stund ef manni langar...ekki horfa a neinar frettir fra hinum vestraena heimi og bara gleyma ser ef madur finnur godan stad en drifa sig afram ef madur lendir a sidur godum stodum.

Thetta verdur orugglega fljott ad lida en thad er samt ansi god tilfinning verd eg ad vidurkenna ad vita ad akvardanir komandi vikna verdi einhvernveginn svona: “ eigum vid ad fara a thessa gedveiku strond eda skoda thessar gedveiku rustir”, frekar en “oh, svo mikid ad gera, a hvada verkefni a eg ad byrja?"

I grofum drattum hofum vid listad nidur ca. leidina sem vid viljum fara og fyrir ahugasama er hun her fyrir nedan.

Vid byrjum i chilludu og fallegu nylenduborginni Oaxaca

Svo er stefnum tekin a strondina...hmmm thessa eda thessa...?
uuu eda frekar thetta vatn her?

Thad er vist mjog gaman ad fara i batsferd nidur thetta gljufur....

Svo er stefnan tekin a Chiapas heradid og dularfullu Maya rustirnar i Palenque skodadar

Og a leidinni eru svo ma. thessi foss til ad bada sig i.....

Vid eigum svo orugglega eftir ad rekast a thessa gaeja einhversstadar! ...og fa raepu af einhverju svona.....

...svo er thad Guatemala en thad er adeins minna planad en vid verdum med “plan A og B” thar thvi eins og flestir vita (eda eru kannski thegar bunir ad gleyma :-O) tha for fellibylur yfir sudurhluta landsins um daginn og heill hellingur for i rust, og thad a helstu ferdamannastodunum. Okkur skilst nu ad samgongur seu komnar i lag og ad fellibyljatimabilid se buid nuna, bara svona svo folk hafi ekki otharfa ahyggjur. En tho sum svaedin seu enn illa farin og heilmargt folk i naud enda fataekt land, tha held eg lika ad besta leidin til ad hjalpa folki se ad fara a stadinn og eyda peningum, thvi margt folk tharna hefur lifsvidurvaeri sitt af ferdathjonustu og hefur ekkert annad. Stadreyndin er su ad ferdamenn haetta vid ad ferdast til landsins af hraedslu vid thetta en veit svo ekki nakvaemlega stoduna, th.e. ad flestir stadir eru i fina lagi!

Thad er semsagt spurning hvort vid forum nordurleidina thar sem eru einar af mikilvaegustu Maya rustunum i Tikal (alvoru jungle-stuff og vist gedveikt ad sja thaer rustir vid solaruppras eda solsetur thegar aparnir og fuglarnir skrikja hastofum!), eda sudurleidina (thar sem fellibylurinn var) sem er meiri menningarpakki og fullt af litlum indjanabaejum asamt Late Atitlan og Antigua sem er borg verndud af Unesco.

Oh, thetta er erfitt lif ad thurfa ad velja svona!!! :)

|

þriðjudagur, nóvember 08, 2005

Allt ad verda reddi…..
(Mer leidist greinilega i vinnuni thessa sidustu daga- aldrei verid jafn dugleg ad blogga!)

Jaeja tha er akkurat 1 vika i ferdalagid. Spenningur farinn ad gera vart vid sig a heimilinu sem verdur tomra og tomra med hverjum deginum. Buid ad pakka godum slatta og henda godum slatta af doti lika. Agaetis tilfinning ad fara svona i gegnum dotid sitt –madur er halfgert ad hreinsa ut lifid sitt. Thad er samt skrytin tilfinning ad vera ad flytja hedan. Finnst eg hafa verid her uti i aldir en thad hafa bara verid 3 ar. Finnst thau vera amk 5 ef ekki 10! Enda er madur buinn ad kynnast morgu nyju.

Hef adeins verid ad spekulera hvad eg mun sakna mest og minnst og svona. Reyndi ad gera lista en hann vard bara lengri og lengri.....kom mer a ovart hvad thad verdur mikid sem eg mun sakna, amk fyrst um sinn –svo venst madur hlutunum en thad er nu eitthvad sem madur hefur heldur betur laert –madur getur sko vanist ollu! Amk vona eg ad eg verdi ekki svona sikvartandi Islendingur sem er nykominn heim og finnst allt a Islandi omogulegt og allt betra i utlondum – amk ekki til lengdar og eg leyfi mer thvi ad fa sma utras her fyrst!

Her kemur thvi sma listi yfir thad sem eg mun sakna mest hedan (og eg tala i flestum tilfellum fyrir okkur baedi held eg):

Pobbarnir –tada! Ja their eru numer eitt. Vid munum sakna thess hrikalega ad geta ekki hoppad ut a pobbinn a horninu thegar okkur langar, beint eftir vinnu, eftir matinn, eftir nokkra drykki... –vissulega verdur nog af stodum nalaegt Odinsgotunni godu en stemmningin er heldur ekki su sama heima....Odyr bjor, folk a ollum aldri og af ollum gerdum ad chilla og skemmta ser- engin bid thangad til eftir midnaetti, enginn trodningur og klistrud golf. Og thad tharf ekki ad punta sig og enginn er ad paela i thvi hvernig madur litur ut.

Fjolmidlar. Fer thar helst Jon Snow i Channel 4 frettunum og The Times. Fagleg, skyr og gagnrynin frettamennska sem kafar djupt ofan i hlutina fra morgum hlidum. Hraeodyr blod og baekur og nog urval af theim er annad sem eg mun sakna herfilega.

Breskur matur. Haha! Ja sumum finnst thad eflaust fyndid en ekki mer. Breskur matur er alvarlega heimilislegur og djusi. Shepherd’s pie, beef and ale stew, sausages and mash...paein og kassurnar kunnum vid nu ordid ad gera sjalf (thid sem lesid thetta getid farid ad lata ykkur hlakka til ad koma i matarbod til okkar hehe – eda var eg rett i thessu ad gera okkur ovinsael i theim skilningi?), en almennilegar pulsur er ekki haegt ad fa heima (og eg held eg leggi ekki i pulsugerd sjalf). SS haleluja –rugl! Frankfurter fars drasl ad minu mati, sem eg fae magapinu af. Setja alvoru (svina)kjot i thetta og fersk krydd og svona takk fyrir. Og hafa beikonid almennilega thykkt lika, kjotidnadarmenn.

Thad tharf varla ad nefna thad en odyr matur og vin er audvitad hatt a listanum. Hakk og kjuklingur a edlilegu hversdagslegu verdi. Ferskt graenmeti og heimatilbunar sultur a utimarkadnum – sem er nota bene alveg i gangi a veturna svo hvers vegna ekki a Islandi? Audvelt adgengi ad vini er e-d sem eg mun pottthett sakna lika. Skemmtilegustu budarferdirnar hja okkur hafa verid ferdirnar i vinbudina godu a horninu. Og alltaf haegt ad treysta a litlu indversku budina a kvoldin ef manni langar i orfaa bjora i vidbot. Engin skipulagning fram i timann hvenaer og hversu mikid madur aetlar ad drekka. Hvenaer o hvenaer aetla islensk stjornvold ad leyfa okkur greyjunum ad kaupa afengi uti bud og haetta einok(r)uninni?

Ae vitid thad nu aetla eg bara ad plampa restinni her: gaseldavelin a Stocton Road, odyrir og godir hadegisstadir eins og Pret a Manger, Wagamama’s (yrdi hit a Islandi – svona ef einhver er ad spa i veitingarekstri) og Pizza Express, almennilegir almenningsgardar, gladlynd thjonusta, kaldhaednin i humornum, ad komast audveldlega og odyrt til utlanda, dvd heimsendingarthjonustan og milda vedrid....

Eg er samt mjog fegin ad vera ad fara hedan, thad var 100% rett akvordun, en eg kemst samt ekki hja thvi ad finna fyrir oggulitilli kvidatilfinningu...thad sem eg held ad verdi erfidast og eg muni sakna allra mest er thetta “anonymity” sem madur byr vid uti. Erfitt ad utskyra nakvaemlega en her uti er enginn ad paela i thvi hvad madur er ad gera eda hvernig, hvar, hvenaer....Thad er kannski klisja thetta med ad “throskast” i utlondum og allt thad, en thad er samt rett - otrulegt hvad madur laerir mikid um sjalfan sig og getur motad sinar eigin skodanir og gildi vel thegar madur hefur faerri i kringum sig til ad hafa ahrif a thau (og kynnist nyju samfelagi sem hefur adrar hugmyndir um hvernig madur a ad vera). No peer pressure, engin vidmid. Madur fattar thad eiginlega ekki fyrr en madur er laus vid thad og thvi fylgir mikil frelsistilfinning. Madur mun missa thetta um leid og madur stigur faeti a klakann litla en samt vona eg ad madur geti haldid i hluta thess sem madur er buinn ad laera. En thad sem eg hef samt lika fundid er ad –bingo- madur getur nefnilega lika fengid nog af “anonymity”! Madur er eftir alltsaman felagsskepna og tharf sina vini og fjolskyldu i kringum sig. Madur er manns gaman. Og thad er thad sem thetta snyst um. Eg veit ekki 100% af hverju en eg finn bara ad thad er 100% kominn timi fyrir mig ad fara heim – af thvi eg tharf bara ad fara HEIM og finna HEIMAtilfinningu -sem byggist ad mestu leyti a ad hafa tha sem manni thykir vaenst um, i kringum sig. Hana hef eg ekki lengur her. A svipstundu einhverntimann i sumar fannst mer eg allt i einu ordinn “bara utlendingur” her i stadinn fyrir ad eiga heima her. Hugurinn a manni er skrytinn – eda kannski ekki svo skrytinn. En nog um thaer paelingar.

Og tha er komid ad thvi – thad sem eg hlakka til ad fa aftur thegar eg flyt eda mun ekki sakna hedan: vinir og fjolskylda, utisundlaugar, ferskt vatn, utsyni yfir fjoll og haf, snjor, blondunartaeki (!), engin kold ibud, engin mengun, engar lestarferdir og mengad og trodid tube i fleiri klukkutima a dag (tho eg muni ju sakna almennilegra almenningssamgangna fyrir utan thetta), minni mannfjoldi og engar lausar vidarklosettsetur.

Endi thetta hermed a thessu skemmtilega ordi -vidarklosettsetur!

|

mánudagur, nóvember 07, 2005

Eg a hetjulega vinkonu....
sem hljop hvorki meira ne minna en 42 kilometra i gaer i New York marathoninu! Til hamingju Asta (tho thu sjair thetta liklega ekki thar sem nytur "verdlaunanna" i solinni nuna a Bahamas sem thu att sko fyllilega skilid!) - thu ert otruleg! Puhufffff eg verd samt bara uppgefin vid tilhugsunina og er fegin ad eg var ekki ad gera thetta tho thad hafi eflaust verid mega-endorfin-kikk ad koma i mark i Central Park eftir ad hafa hlaupid um 5 hverfi New York borgar og framhja ollum helstu merkisstodum med nokkrar milljonir manna glapandi a sig!

Nei ekki hefdi eg dugad lengi i thessu, tho eg hafi verid agaetlega dugleg i raektinni undanfarid - en thad er mestmegnis til ad styrkja mina einstaklega sloppu handleggi og bak fyrir komandi bakpokapul.

Thegar vid Asta vorum litlar tha var eg nu eitthvad ad reyna ad halda i vid hana i sportiheitunum - hun dro mig ut i fotbolta og i ymis svona hlaup. Eg komst nu svei mer tha i 5. saeti i einhverju Landsbankahlaupi minnir mig, a eftir henni i 3. eda 4. saeti. En verr leid mer i 7 km skemmtiskokkinu (n.b. hver skirdi thetta skemmtiskokk!?) thar sem eg skakklappadist naestum gratandi framhja mommu og pabba i lokin og helt eg vaeri komin med astma! Og verdlaunin min voru einhver ogedslegur mysudrykkur (het hann ekki Garpur? ojojoj) i bodi Sol i lokin. Hef aldrei verid meira buin a thvi a aevinni, og fekk nakvaemlega ekkert kikk utur thessu. Bara eitt stk suran Garp. Eftir skemmtiskokkid (og misheppnad ar ad reyna vid handbolta i 5. deild Fram og annad i fimleikum) held eg ad eg hafi gefist upp a thessu. Er hreinlega vonlaus i ithrottum, punktur basta. Betri i dansi og almennu gruvi. En Asta heldur otraud afram. 42 kilometrar, FJORUTIUOGTVEIR KILOMETRAR hvernig er thetta haegt! Otrulegt stoff.

|

föstudagur, nóvember 04, 2005

Sameinumst hjalpum theim.....

ad semja nytt lag! Sa frett um thad ad tvieykid Einar Barda og Bubbi seu ad vinna ad nyrri utgafu lagsins "hjalpum theim" fra 1986 til styrktar Hjalparstofnun Kirkjunnar. Ok ekkert ad thvi ad styrkja god malefni en PLIS PLIS PLIIIIIIIS er haegt ad velja annad lag eda hreinlega bua til nytt? Eg haetti vid ad flytja heim ef eg tharf ad hlusta a thessa hormung spilada i ollum budum baejarins! Thetta er eitt versta lag til ad fa a heilann lika - er buin ad vera med thad a heilanum sidan eg las frettina i gaer (nottin lika innifalin thar - martrod!). Var reyndar buin ad losa mig vid thad i smastund nuna i morgun en nu sem eg skrifa thetta - here we go again....sameinumst...argggg!

Eg stofna hermed godgerdasamtok til ad hjalpa okkur fra thessum oskopum....

|

fimmtudagur, nóvember 03, 2005

It’s grim up north

Her i UK er nokkur rigur a milli sudurhluta og nordurhluta landsins. Folkid her fyrir sunnan gerir grin ad stodum fyrir nordan sem hafa att i hogg ad saekja vegna nidurfalls idnadar og landbunadar undanfarna aratugi. Gamlar graar idnadarborgir, atvinnuleysi, council estates og chavs med skrytinn hreim er imyndin – en er thad raunveruleikinn?

Thad er osjaldan sem madur ser einhverjar svona frettir.

Eg get ad vissu leyti stadfest thessa gloomy mynd af nordrinu. Eg er nylega buin ad vera i og i kringum Manchester vegna vinnu. Eg var frekar svekkt yfir Manchester thvi eg hafdi heyrt ad thad hefdi verid svo mikil uppbyggning thar a sidustu arum og ad allt vaeri nuna skinandi flott – mikid rett thad hefur verid otruleg uppbygging: nyjar kringlur, radstefnuholl osfrv – en gud hvernig var thessi borg tha adur? Thad sem eg sa var gra og kuldaleg borg med engan midpunkt og full af graum 70s blokkarbyggningum. Yuck. Meira ad segja folkid var dapurlegt a svipinn. Nu er Icelandair ad fara ad fljuga thangad. Ekki veit eg hvernig their aetla ad fylla velarnar thangad, nema kannski med orfaum i vidskiptaerindum og hopum af islenskum fotboltabrjalaedingum (svo thad myndi kannski takast ad “fylla” velina i theirri merkingu ordsins!). Eda aetli trendid fra thvi fyrir 20 arum verdi endurtekid, thar sem folk flykktist til stada eins og Newcastle til ad fara i verslunarferdir, vegna thess hve gengid a kronunni er ordid svo hatt? Ja, amk mun eg ekki fara i thetta flug nema eg neydist til thess. Eg hugsa ad leidin tilbaka verdi tho fyllri. Tha munu flaeda yfir Islendinga valtar Manchester chav-gellur i of stuttum magabolum og of haum haelaskom, og gaejar “Gallagher braedra-style”. Magnad!

En annars stadur sem eg for til um daginn sem var enn verri var Blackburn, rett fyrir nordan Manchester. Grarri veruleika hef eg sjaldan sed. Uffffff. Midbaerinn var eins og eitt samfellt Ingolfstorg, fullt af “discount” budum, “fish bars” og leiktaekjasolum. Eg vidurkenni ad eg var tharna um midjan dag a virkum degi svo thad gaeti hafa skekkt eitthvad mat mitt, en eg sa basically bara 3 demografiur tharna: chav-unglingar hangandi vid goturnar ad telja bila af thvi thau hofdu ekkert annad ad gera, hrorlegt folk annad hvort aldrad eda fatlad (eg sa svona 40 manns i hjolastol a theim 2 dogum sem eg var tharna) og muslimar – dularfullar svartar verur sveimandi utum allt, med fulskeggjudum monnum sinum. Thetta var mjog skrytin mynd og madur stakk algjorlega i stuf vid umhverfid sitt, verandi normal 29 ara vinnandi manneskja i drakt. Mer fannst eg allt i einu vera ovenju heppin ad vera "normal" og ekki fra stad eins og Blackburn. Furdulegt og frekar nidurdrepandi. Borgaryfirvoldin sem vid toludum vid vegna verkefnisins foru mas naestum thvi nidur a hnen fyrir framan okkur til ad gratbidja okkur um ad fa einhvern til ad byggja almennilegt hotel i baenum. Held ad thad verdi nu ekki i brad.

Annar “grim” stadur sem eg hef farid til er Aberdeen. Med theim grarri stodum sem eg hef komid til, enda allt byggt ur graniti thar og hvassir Nordursjavarvindar sem leika um borgina brrrrrr. Held ad systir min sem bjo thar se nokkud sammala.

Ja, nu er ein vika eftir i vinnunni og thad litur ut fyrir ad eg thurfi ad fara til Manchester einu sinni enn adur en eg fer, til ad kynna konnunina mina a radstefnumarkadnum thar. Sem var reyndar mjog jakvaed. Reyndar eru audvitad adrir jakvaedir hlutir vid nordurhluta thessa lands, td eru audvitad fullt af fallegum stodum td. York og Durham. Og folkid mun vingjarnlegra, “how are you luv?, thank you dear” osfrv.

Mer lidur samt betur her fyrir sunnan. Tho er eg ad fara ad flytja nordur – i odrum skilningi bradlega. Madur hefur adeins verid ad reyna ad kreista utur upplifuninni ad vera her i/nalaegt London undanfarid. Buin ad skella mer a nokkur sofn sem eg hef ekki nad ad fara a adur og svona. For i gaer i uppahalds safnid mitt her, Hayward Gallery –hundljott ad utan en brilljant syningar inni. Thar var syning ymissa listamanna undir themanu “art, life and the tourists eye”. Syning sem fokuseradi a neikvaedari hlidar ferdamennsku. Efni sem eg er thokkalega kunnug en fraedandi ad sja hvernig listamenn taka a thvi. Thetta var eiginlega nokkud creepy syning, fullt af video doti med skrytnum raddeffektum og paelingar i kringum –einmitt- graa eda “fake” turistastadi eins og Auswitzch og Las Vegas. I einu ahrifamiklu videoi var fylgt eftir hopi ameriskra og evropskra turista i skipulogdum tur um litinn bae i Nyju Gineu. Thar var native folkinu stillt upp halfnakid og malad a hefdbundinn hatt eins og styttum, svo turistarnir gaetu tekid myndir. Pinkulitil born thvingud til ad brosa af frekum og feitum hvitum ferdamonnum. Native folkid skildi ekkert i thvi hvers vegna turistrarnir vildu taka thessar myndir, en juju thau fengu tho 2 dollara fyrir og gatu keypt ser einhver fot fyrir peninginn, svo thau sogdust vera satt. En madur sa i augum theirra ad thad voru thau ekki. Trist stoff og faer mann til ad hugsa.

Vid Binni skruppum svo til London eina helgina um daginn, skelltum okkur a sitthvort safnid – mjog lysandi val, hehe: eg Design Museum og hann Imperial War Museum. Hittumst svo i St Pauls til ad fa utsyni yfir borgina, sem var nokkud magnad en Binni segir betur fra thvi. Endudum svo a uppahaldspobbunum okkar i Soho, ma. The Salisbury, fengum okkur mat a odyrum indverskum eins og svo oft adur og skelltum okkur svo a bluesbarinn Ain’t Nothin’ But rett hja Regent's Street, sem mer hafdi verid bent a. Eg geri slikt hid sama fyrir hvern thann sem er a leid til London og filar litla oformlega trodna stadi med goda musikk og stemmningu.

London er reyndar frekar "grim" i dag. Rigning. Hlakka til ad drifa mig til sunny Mehiko bradlega.

|

This page is powered by Blogger. Isn't yours?