<$BlogRSDUrl$>

fimmtudagur, júní 30, 2005

Murder on the Downs
Thessi titill hljomar eins og titill a Agatha Christie bok. Hann er hinsvegar bara af forsidu Guildford Times. A utsynishaedinni thar sem vid Binni forum stundum i gongutura, Pewley Down (einhverjir sem thetta lesa hafa liklega komid thangad med okkur), fannst nefnilega lik um daginn. Eeeek!!! Likid, af 34 ara gomlum manni fra Guildford, fannst af – ja - einhverjum sem var i gongutur tharna. Spa i thvi, vid Binni vorum einmitt ad tala um ad vid eigum enntha eftir ad fara i stora sumarpikknikkinn okkar tharna eins og vid gerdum i fyrra.

Scary stoff. Thad var einmitt ung kona stunginn a hals i odrum bae i Surrey fyrir svona 2 manudum sidan, hun er nuna lomud fyrir nedan hals. Bara random daemi. Thjodin er i sjokki ad nokkud svona geti gerst i Surrey, svona “affluent” og fridsaelli syslu.

Virkar kannski ekki alveg jafn lystugt nuna en mig langar samt enntha i pikknikkinn minn a Pewley Down. Laet ekki neinn heimskan mordingja eydileggja thad fyrir mer. Svo lengi sem madur er ekki ad flaekjast einn i skoginum....brrr.

Thad er spennandi helgi framundan. I dag er sidasti dagurinn minn sem 28 ara ungmaer. Nian ad gaegjast fyrir hornid. Aetli madur haldi ekki uppa thad a morgun med godum runti a bestu vertshusum baejarins. Audvitad spad glampandi sol, eins og er alltaf a afmaelinu minu. A sunnudaginn eru thad svo B(acardi)Live tonleikarnir med Jamiroquai, Hed Kandi genginu og fleirum gruvi gaurum og gellum. Var einmitt med ferskan Jay Kay i eyrunum a leid til vinnu i morgun. Nyi diskurinn kominn ut. Og hann gruvar sko aldeilis. Heldur afram a smooth disko notunum, jafnvel sma snertir af Sister Sledge i thessu hja honum. Verd nu ad segja ad hann var samt eiginlega meira spennandi tonlistarmadur “in the early days”, meiri rebel einhvernveginn med skrytin hljodfaeri, taktbreytingar og umhverfissinnada texta eins og “hey! you know we’ve got emergency on planet earth!” – kannski hefur hann thad bara of gott nuna svona fraegur en litid eimir eftir af rebelnum og textar um thetta venjulega, greddu og astarsorg, rada rikjum. Td. finnst mer einhvernveginn ekki jafn mikid punch i thessari linu: “so baby let’s get it on, drinking wine and killing time and sitting in the summer sun...” Vaeri meira vid haefi a thessum dogum afriku- og global warming aedis (Live8 er einmitt a laugardaginn) ad halda afram med hina textana. En disko gruvid er samt alveg ad gera sig. Ooh la la! Verdur gaman ad dilla ser a Clapham Common a sunnudaginn med bacardi i einni og breezer i hinni - nei bacardi breezer i annari og Binna i hinni :)

|

fimmtudagur, júní 23, 2005

Sweaty Betty
Her situr madur sveittur yfir lyklabordinu, uti yfir 30 stiga hiti....Thad er nu sem betur fer loftkaeling a skrifstofunni en eg for i hadeginu ut i Regent's Park sem er rett hja (hef ekki komid i hann adur - med fyrirvara um ad eg hafi verid ad flaekjast thar fyrir 25 arum - skomm hreinlega!) Magnadur gardur med storu batavatni...bordadi thar lunsjinn minn, reyndi ad laera adeins um samskiptavenjur Breta i nyju bokinni minni "Watching the English -the hidden rules of English Behaviour" og la svo adeins i solbadi - thangad til hitinn vard hreinlega of mikill. Uppgotvadi Baskin & Robbins isbud a leidinni tilbaka, einkar heppilegt og enginn annar thar inni sem var otrulegt, og er nu sest aftur rjod og freknott med Cambridge skyrsluna fyrir framan mig. Phew what a lovely day.

Var annars ad huxa tharna i parkinum, hvad thad er mikil synd hvad Hljomskalagardurinn godi i Reykjavik er lamadur. Af hverju er ekki haegt ad gera eitthvad fyrir hann greyid? Myndi muna svo miklu ad 1) hreinsa tjornina almennilega (amk sidast thegar eg labbadi vid hlid hennar var eg ad kafna ur fylu), 2) loka hreinlega fyrir traffik yfir Tjarnarbrunna, 3) planta slatta af trjam strategiskt til ad skyla fyrir umferd og vindi (ok kannski haleitt markmid!) og 4) skella 1 stk kosi kaffihusi vid ytri tjornina. Voila!

|

föstudagur, júní 17, 2005

Tha er...
Tha er... eg buin ad klara fyrsta Playstation leikinn minn –juhu! Lokabardaginn var ekki jafn erfidur og eg hafdi buist vid og thad var mikill lettir. Bjargadi Eldorado borginni og fekk ad kyssa prinsessuna og allt! Nu er bara ad finna ser nyjan leik – bid bara eftir naestu utborgun/afmaelisgjof...

Tha er...madur officially ordin kelling. Versladi i minni fyrstu kellingabud um sidustu helgi, en hun heitir “Country Casuals”. Jikes, bara nafnid er scary. En eg var buin ad leita vel og lengi ad almennilegri sumardrakt baedi fyrir vinnuna og komandi brudkaup, buin ad skanna allar budir i Guildford amk. 3 sinnum - og akvad svo loks ad thora ad kikja inn i thessa bud. Leid frekar skringilega ad fara tharna inn, halfpartinn eins og madur maetti ekki vera tharna, “bara fyrir posh domur” daemi. En viti menn, tharna var draktin bidandi eftir mer a slanni. Ja, thad thydir vist ekki lengur ad stola a Topshop. Fatakrisa nr 2 er komin til ad vera. Su fyrsta var thegar eg var ca. 13 ara, a fermingaraldri, og var ad laumast til ad kikja inn i 17. Ordin of stor fyrir barnabudirnar en enn eiginlega of litil fyrir gellubudirnar. Nu er eg a milli gellubudanna og kellingabudanna. Hmmm ekki jafn skemmtileg stada einhvernveginn og i fyrri krisunni. I wonder why?

Talandi um fot – hun Berglind Laxdal vinkona min var ad utskrifast sem fatahonnudur um daginn og mig langar ad auglysa adeins fyrir hana, hun verdur med vinnustofu a Laugavegi 25, 3ju haed (Liverpool husid) og einnig ad selja a Sirkus markadnum um helgar i sumar. Endilega koma vid hja henni og stydja ungan og upprennandi fatahonnud. Hef sed litid af thvi hvernig fot hun hannar en efast ekki um ad thau eru flott og svo segist hun vilja hanna a “curvy” konur – mjog gott mal bara verst ad komast ekki strax sjalfur til hennar!

Tha er... komid i ljos ad madur nadi ekki mida a Live8 tonleikana. Arghhh! (their voru med sms happdraetti herna). En eg fer a Jamiroquai tonleika somu helgi i stadinn, gruvi! Jamiroquai er einn af minum uppahalds tonlistarmonnum. Jazzy fonki stuff. Madur verdur tho eflaust ad kafna ur marijuana lykt tharna byst eg vid. Oh well, madur gerist tha bara hippi i anda thennan dag. Hafidi heyrt nyja lagid hans annars? Thad er alveg eins og hann segi langt “jáááá” i vidlaginu, alveg fyndid!

Tha er...17. juni. Til hamingju med daginn Islendingar –wow rett mundi eftir thvi ad thad er 17. juni (hefur alveg farid framhja mer sidustu 3 ar). Her i vinnunni faer madur fridag vegna “religious festivals” semsagt ef madur er gydingur tha faer madur fri fyrir passover og hanukkah og allt thad (+ kristin fri eins og jolin audvitad). Eg reyndi i ongum minum ad utskyra fyrir yfirmonnum minum ad 17. juni teldist eiginlega “religious festival” fyrir okkur Islendinga en their voru ekki ad kaupa thad. Svo thad er bara skrifstofan i dag og enginn is nidur i bae. Ae thad er kannski bara agaett.

|

þriðjudagur, júní 14, 2005

Mikki og Sammi
Tha er thad stadfest ad Mikki vinur minn er saklaus! Helt uppa thad i morgun med ad hlusta a Thriller a leid i vinnuna. Grey kallinn, vona ad hann nai ser fljott - hann litur frekar veiklulega ut eftir thetta alltsaman (hmm come to think about it tha hefur hann nu eiginlega litid veiklulega ut sidustu 20 ar). Nu bidur madur bara spenntur eftir ad fa ad heyra ny comeback hits. Billie Jean nr. 2. Hef heyrt sogusagnir um ad hann vilji flyja land og flytja til London - endilega kallinn, komdu yfir!

Tho hann hafi verid fundinn saklaus tha er madurinn nu samt storfurdulegur. Velti thvi fyrir mer hvernig i oskopunum bornin hans hafa thad. Hef samt aldrei kunnad vid vidurnefnid hans"Wacko Jacko" sem hefur verid notad fjalglega i pressunni - halfgert einelti sem madurinn hefur matt thola undanfarid og ad astaedulausu. Vonandi passar hann sig betur i framtidinni tho hann verdi sjalfsagt alltaf naive furdufugl.

Yfir i motstaett daemi - Saddam Hussein og myndirnar syndar i gaer af honum. Nu skammast eg min halfgert fyrir ad segja thetta en laet vada thvi thad er thad sem thetta blogg snyst um - er eg su eina sem finnst Sammi bara lita ansi vel ut um thessar mundir? Veit ekki hvad hann hefur verid ad gera i vardhaldinu undanfarid (greinilega borda adeins minna en hann gerdi i sinni ogedslegu gloriutid) en hann er bara thessi thviliki toffari (thott threytulegur se) med grasprengt skeggid og i kul jakkafotum og opinni skyrtu. Likist svolitid Al Pacino! :-O En madurinn er audvitad algjort skrimsli. Hann a ekkert annad skilid en ad dusa i fangelsi thad sem eftir er, flottur eda ekki.

|

föstudagur, júní 10, 2005

Cambridge delight
Fröken Fix er frekar lúin eftir vikuna, búin að vera á spani heldur betur og fór alla leið til Cambridge í tveggja daga vinnuferð, með stuttum fyrirvara.

Ég hafði aldrei farið til Cambridge áður og hafði heyrt að borgin sé með þeim fegurstu í þessu landi - svo þetta var kærkomin tilbreyting bæði frá fyrri “æsispennandi” vinnuferðarstöðum eins og Reading, og frá stuffy skrifstofunni. Ég fór fyrst ásamt kollegum til að kíkja á verkefnið okkar - svæði eins af hinum frægu “colleges”, Jesus College, en þeir eru að spá í að byggja hótel á þessu svæði, sem þeir geta grætt smá pening á til að hjálpa til við fjármögnun skólans, og svo breytt í stúdentaíbúðir seinna meir. Gaman að því.

Cambridge stóð undir nafni og var einstaklega falleg í því góða veðri sem við fengum. Verst að þurfa að labba útum allt í svartri drakt með níðþunga tösku. Og bara að þurfa að vera að vinna þarna yfir höfuð en geta ekki bara legið í leti í parkinum eins og stúdentarnir! Ekkert að því að vera stúdent þarna. Nei, í staðinn gengum við á milli hótela og tékkuðum á hinu og þessu og töluðum við þennan og hinn. Allt samt mjög afslappað því enginn annar en moi hafði skipulagt þessa ferð einstaklega vel í svaka stressi daginn áður. Meira að segja pláss í skeddjúlinu fyrir lunch við ána Cam þar sem svokallaðir “puntarar”, ja, punta? þetta eru svona gondóla guttar sem fara með fólk upp og niður ána á litlum mjóum bátum. Voða næs. Horfði öfundarsjúk á hóp af nokkrum stúdentum sem voru búnir að leigja sér svona bát og voru að drekka bjór og slappa af eflaust eftir próf....ahhh. Hmm örugglega margur stúdentinn (og bjórinn) sem hefur dottið í þessa á á heitum sumardögum...

Ég gisti á einu af betri hótelum borgarinnar (hluti af rannsóknarvinnunni, sko), og skellti mér þar í sund og heitan pott um kvöldið. Hef ekki stigið fæti í sundlaug hér á landi síðan ég flutti hingað. Ég entist reyndar ekki lengi í lauginni því hún var bara 12 metra löng (ef maður spyrnti sér vel þá náði maður svona 5 tökum), og það var dáldið þreytandi og ringlandi að vera stanslaust að snúa sér við. Svo ég endaði bara í pottinum. Var þar bara ein að spóka mér. Ímyndaði mér að ég væri í sundlaug á Íslandi undir berum himni. Ahhh. Daginn eftir var það harkan sex og ég varð að klára rannsóknarvinnuna sjálf. Hef aldrei gert svona mikið áður ein en bara hellti mér í þetta, tróð mér inn hér og þar og var að skipta mér af og fá fólk til að segja mér öll sín innstu leyndarmál...ja allavega fékk ég ágætis mynd af hótelmarkaði bæjarins.

Þegar ég var búin að öllu þá var kominn tími á að taka á móti drottningunni. Jebbs. Drottningin var í Cambridge á sama tíma og ég. Hún átti að koma útúr einhverju safni kl. 3 (heyrði það óvart í taxa á leið milli viðtala) svo ég tróð mér inní mannþröngina til að reyna að bera hana augum. Tók mér stöðu beint fyrir framan safna-innganginn með æsta ameríska túrista fyrir framan mig veifandi kamerum útum allt. Því miður var þetta alltsaman til einskis því ég hafði valið rangan stað. Ég heyrði bara eitthvað smá “veiii!” svona 30 metrum frá mér og svo var allt búið. Ég sá semsagt bara löggur og svartar drossíur. Garg! Þetta hefði verið góður bónus við ferðina. En drottningin var þó amk. innan við 30 metra radíus frá mér. Það er nógu merkilegt fyrir mig. Get líka huggað mig við að ég sá nú Karl bretaprins og Díönu nýgift þegar ég bjó í London á árum áður. Garg samt, hvað drottningin hefði verið góð viðbót. Eða ætti ég kannski bara að vera jafn kaldhæðin og stúdentarnir sem hjóluðu framhjá mér eftir þetta “jeees, what´s all the fuss about, it´s only the f****** queen!” Ekki mikil virðing borin fyrir þessu mónarkíi lengur hérna, það er greinilegt. En mér finnst drottningin bara kúl. Rock on girl.

Maður fer eflaust aftur til Cambridge við tækifæri. Hálf leiðinlegt að vera þarna einn að þvælast þegar maður gæti verið að punta með kærastanum. Og hjóla um þröngu göturnar. Og hlusta á posh ensku: Caaaambridge jaaaaahh my dear, ooooh soooo delightful. Would you care for a cucumbaaah saaandwich?

|

miðvikudagur, júní 01, 2005

Snjoll hugmynd
"I think the life cycle is all backwards. You should die first, get that out of the way. Then you live in an old age home. You get kicked out when you're too young. You get a gold watch. You work 40 years until you're young enough to enjoy your retirement. You do drugs, alcohol, you party, you get ready for school. You become a kid, you play, you have no responsibilities, you become a little baby, you go back into the womb, you spend nine months floating...and you finish off as an orgasm."
(George Carlin leikari - hver sem thad nu er en hann er ansi snjall thykir mer!)

|

This page is powered by Blogger. Isn't yours?