<$BlogRSDUrl$>

föstudagur, ágúst 26, 2005

Next stop Guildford, nei London, nei Woodbridge, nei Somerset, nei Blackburn, nei Mykonos

Mikid ad gera hja Froken Fix thessa dagana. Akvad ad setja i snatri inn nokkrar setningar her ur thvi folk er farid ad hafa ahyggjur af mer! Enginn timi hefur gefist til bloggskrifta undanfarid, eg virdist eiga heima i lestum thessa dagana...fram og tilbaka ut og inn og i hringi....puffha.

Islandsferdin um daginn var mjog hressandi. Hapunktar ferdarinnar voru:
1. afmaelid hennar mommu i held eg afskekktasta dal landsins bara innaf Hofn thar sem var grillad og trallad
2. romo kvold i Atlavik, uppahalds tjaldstaedid mitt a landinu
3. ad synda i Viti vid Oskju -bilud upplifun serstaklega ad fljota a bakinu og stinga eyrunum ofan i og heyra surgid - hvad var thad? scary stoff
4. nyju jardbodin vid Myvatn - maeli absolutt med thvi fyrir tha sem hafa ekki profad, "mini blaa lonid", fatt folk (enntha) og geggjad utsyni yfir Myvatn
5. Gongutur um Kroflu - einfaldlega magnad svaedi og lika svo god lykt hehe
5. gaesunin hennar Kollu vinkonu minnar - geggjad stud!
6. ad vera i landi sem er hreint og fridsaelt, ahhhhhh

Sidan eg kom heim hef eg svo bara verid a fullu i vinnunni, tokst ad klara bakpokaferdalanga verkefnid mitt a met tima, for svo med vinnunni a vedreidar um daginn sem var horkuskemmtileg og mjog "ensk" upplifun + graeddi heil £15 pund a hestunum "Innocent Air" og "Easter Egg" eda hvad their nu hetu. Skrapp svo upp til Woodbridge ad passa Bennarann eina helgi - vid reyndum thar vid einskonar volundarhus ur maiz (hoggvid ur 3 m haum maiz akri i sveitinni tharna) og fundum sem betur fer leidina ut a endanum!

Naest a dagskra er svo ferd til einhvers litils baejar i Somerset (vestur-England) um helgina ad horfa a Binna trommara (sja Binna-blogg) - hef hingad til bara sed hann luft tromma svo thetta verdur spennandi, eg verd adal addaandi hljomsveitarinnar tharna, reyni eflaust ad klambra uppa svidid eda henda naerbuxum uppa thad...

Oll naesta vika fer svo i vinnuferd til Blackburn sem er vist eitt mesta skitapleis thessa lands (nalaegt Manchester), ad tekka a einhverju hormulegu hoteli sem gengur rosalega illa greyinu - mig langar nu helst til ad kopla utur thessu ollu saman og segja bara fyrirfram vid thessa gaeja ad loka bara thessu blessada hoteli svo eg thurfi ekki ad fara tharna uppeftir!

En eg get huggad mig vid thad ad vid Binni erum buin ad boka ferd til Grikklands thegar thetta verkefni er buid i lok sept. Flogid til Mykonos i Cyclades eyjaklasanum og svo farid i sma eyjahopp i viku, eitthvad sem mig hefur lengi dreymt um. Thessi stadur a eyjunni Amorgos
http://www.griechenland.de/bilder/galerie/bilder/2116-amorgos-kloster.jpg
er m.a. a planinu (uff verd nu bara sjoveik af ad horfa a thetta!)

Si si

|

This page is powered by Blogger. Isn't yours?