<$BlogRSDUrl$>

föstudagur, júlí 22, 2005

Next Stop Iceland
Tha er komid ad thvi ad madur stigi loks faeti a Fronkexid, i kvold. Get ekki bedid. Mitt eina markmid i dag er ad komast heilu og holdnu til Keflavikur, tha verd eg anaegd. Gjorsamlega komin med nog af sprengingum, endalausu sirenuvaeli og ad vera stuck einhversstadar i thessari borg og komast ekki ferda minna. Thrai hreint loft, kyrrd og fadmlog fjolskyldu og vina nuna. Og umfram allt ad fa sma frid i salartetrid aftur.

Hef sjaldan verid jafn hraedd og i tjubinu i gaer um hadegisbilid. Var a leid a fund og hafdi tekid eftir gaur svipudum i utliti og gaurarnir sem sprengdu um daginn vid hlidina a mer. Eg stod vid hurdina og thegar hann aetladi ut for hann ad tala vid sjalfan sig a arabisku, eins og ad thylja baen, og eg fraus hreinlega. For ut a eftir honum af hraedslu vid ad hann hefdi skilid eftir sprengju. Eftir thetta sa eg svipadan gaur ad fikta i gsm simanum sinum. Eek. Svona er madur ordinn paranoid thessa dagana. Allir med sinar eigin svipadar sogur. Eg lenti svo i emerengy alert a Westminster utaf thessum misheppnudu sprengingum og allir voru reknir utaf stodinni medan emergency flauturnar vaeldu, ekki mjog naes ad thurfa ad koma ser lengst ur idrum jardar a svoleidis stundu. Total kaos eftir thad a gotunum, ekkert simasamband, eg of sein a fundinn og thurfti ad labba a othaegilegum sandolum medfram Thames ad leita ad leigubil sem var nanast ogjorningur ad finna. Komst tho loks a leidarenda en kaosid helt afram eftir fundinn og eg endadi bara a thvi ad fara heim i stadinn fyrir aftur uppa skrifstofu. Heim til ad horfa a frettirnar, sem eg get varla horft a lengur. Uff.

Ekki alltof hress i tjubinu i morgun en thad hafdist. Hef ekki val um annad hvort ed er. Madur vonar bara thad besta.

En nu get eg amk leyft mer ad hlakka til ad komast adeins burtu fra thessu. Er "alvoru" bakpokaferdalangur i dag - for i gonguskonum minum i vinnuna med risa bakpoka a bakinu fullan af lopapeysum og thermo undirfatnadi. Vona ad thad hafi ekki einhver i lestinni haldid ad eg vaeri med sprengju i honum, en madur litur nu fremur sakleysilega ut sem betur fer..

Eg verd i baenum fram ad Verslunarmannahelgi, og svo 6.-9. agust. Er med heimasima 5531238 og svo gsm +44 7909 830304 ef einhver vill na i mig. Hvernig er thad annars, eru einhverjir fleiri sem eg thekki ad fara ad flaekjast uta land um og eftir Verslunarmannahelgi? Vaeri gaman ad vita :)

|

fimmtudagur, júlí 14, 2005

Bakpokaferdalangur i drakt
I kvold gerist eg bakbokaferdalangur. Er ad vinna ad storskemmtilegri markadsathugun fyrir svona bakbokaferdalanga hotel (eda frekar hostel) sem heitir Globetrotter, og akvad ad gista eina nott a thvi til ad fa produktid “beint i aed”.

Mun eflaust stinga svolitid i stuf vid adra gesti sem eru flestir amk 10 arum yngri en eg, sumir jafnvel enntha bolottir og skraekir, og margir eflaust fullir og havadasamir. Eda kannski verdur thetta ekki svo slaemt, thetta hostel gefur sig ut fyrir ad vera mjog safe og hreint og straight. Ekki eins og hofudkeppinautarnir The Generator (“thekkt sem “the party hostel”) og Wake-Up (thekkt sem “the sex hostel” thvi their dreifa smokkum sem auglysingar). Eg gisti einmitt a The Generator fyrir 9 arum, a leid ur utskriftarferd til Tyrklands. Thad var svosem allt i lagi bara fyrir nottina svo dreif madur sig bara ut, en eg man ad samt tha fannst manni madur vera frekar fullordinn og throskadur midad vid litlu unglingana sem voru tharna ad thvaelast inn og ut undir neon ljosunum. Mer synist Generator enn vera med svokallad “framtidarthema” sem felst i thvi ad hafa sem flest ur koldu stali og eitt stykki velmenna-styttu i mottokunni. Hmmm. Meira ad segja til mynd af 19 ara Froken Fix vid hlidina a thessu svakalega velmenni. Eg a eftir ad kikja i heimsokn i naestu viku og rifja thetta alltsaman upp.

I kvold og i fyrramalid er hinsvegar aetlunin ad reyna ad tjatta vid gesti og starfsfolk a Globetrotter og fa innsyn inn i hvers konar folk gistir tharna og af hverju thad valdi thetta hostel. Madur er ordinn eins og versti mannfraedingur bara, hehe!

Get samt ekki alveg fallid inn i gestahopinn thvi “bakpokinn” minn er bara veskid mitt og poki med tannbursta og nattfotum, og svo verd eg einnig i drakt thvi a undan er eg ad fara i sumarparti hja ferdamalaradi London. Gaman gaman.

En thetta verdur fint, stutt i vinnuna a morgun!

|

þriðjudagur, júlí 12, 2005

7/7+
(skrifad manudag)
Fyrir rúmri viku var sko líf og fjör - ég átti afmæli, Live8 tónleikarnir í Hyde Park dundu úr sjónvarpstækjum um allan heim og við Binni tjúttuðum við Brand New Heavies og Jamiroquai á Clapham Common. Ég frétti af ömmu Ástu á spítala bara í tékki og hún var bara hress og kát að dást að útsýninu úr Fossvoginum og bað svo vel að heilsa mér á afmælisdeginum mínum. Á miðvikudaginn síðasta var London í partístuði eftir að hafa verið valin Ólympíuborgin 2012 - í fyrsta skipti sem maður sá votta fyrir smá stolti, jafnvel þjóðernisstolti, hjá þjóð sem annars forðast slíka hluti eins og heitan eldinn (nema kannski á fótboltaleikjum).

Þvílík breyting á einni viku. Á einum degi eiginlega. Ég tók lestina og tjúbið eins og vanalega í vinnuna á fimmtudaginn og las Metro blaðið á leiðinni sem var allt um Ólympíugleðina með myndum af skælbrosandi íþróttastjörnum, Tony Blair og almenningi á Trafalgar Square. Á sama tíma og ég var að lesa um þetta á leið minni frá Waterloo til Baker Street sprungu mér óafvitandi 3 sprengjur á öðrum stöðum í tjúbinu (ein þeirra þegar ég var að koma uppúr Baker Street stöðinni en sú sprengja varð á næstu stöð, Edgeware Road, á annari línu). Ekkert virtist óeðlilegt. Þegar maður kom í vinnuna var heldur ekkert óeðlilegt. Einhver talaði um að það hefði orðið einhver sprenging vegna rafmagsbilunar en maður er nú orðinn svo vanur rugli í tjúbinu að manni þótti það ekkert merkilegt. Það var eiginlega ekki fyrr en ég skráði mig á msn (sem ég geri í raun mjög sjaldan) að skilaboðin fóru að berast....ha...hva...??...Það er ekki sjónvarp í vinnunni svo maður gat bara fylgst með hálf gloppótt á netinu (kannski sem betur fer). Ég fattaði í raun mjög seint hvað hafði gerst. Ég held að fólk sem var heima og horfði á sjónvarpið hafi örugglega verið mun hræddara en maður sjálfur í miðju havaríinu þarna, því það var allt nokkurnveginn eins og venjulega í vinnunni. Fólk m.a.s. byrjaði að djóka um hryðjuverkamennina -hljómar kannski skringilega - kannski er það bara bretinn með sinn fínlega kaldhæðnislega húmor sem gegnsýrir allt eða einhverskonar “coping mechanism”, amk. hjálpaði það alveg til við að minnka það sjokk sem maður hefði annars getað verið í. Það var mjög skrýtið að horfa útum gluggann - næstum engin umferð á götunum, allt rólegt fyrir utan stanslaust sírenuvælið í sjúkrabílunum. Restin af deginum var eyðilagður því maður gat engan veginn einbeitt sér hugsandi um hvað væri að gerast þarna fyrir utan, um ömmu sem hafði fengið heilablóðfall kvöldið áður, og hvort eða hvernig maður kæmist heim um kvöldið.

Ég hef aldrei á ævinni fengið jafn mörg sms, skilaboð á símsvarann minn, meil og msn skilaboð og þennan morgunn. Átti í stökustu vandræðum með að svara þessu öllu saman bæði vegna mengdarinnar og þess að símkerfið lá niðri alla veganna í aðra áttina. Þess vegna var kannski ágætt að RÚV tók viðtalið við mig, það lét einhverja vita að ég væri í heilu lagi. Samstarfsmönnum mínum fannst mjög skondið að ég skyldi hafa verið í viðtali “on national TV”!

Maður kom sjálfum sér á óvart með því hvað maður var í raun rólegur yfir þessu öllu saman. Kannski stafaði það af því að maður hafði eiginlega búist við þessu lengi. Bara tímaspursmál eins og þeir hafa margoft sagt í fréttum áður. Þegar kosningarnar voru hérna í maí var ég í með nagandi tilfinningu um að e-ð svona myndi gerast. Var einmitt að hugsa hvað það væri hrikalega auðvelt að fara ofaní tjúbið eða í lest með sprengju á sér. Leið ekkert alltof vel í lestinni og tjúbinu á hverjum morgni í kringum kosningarnar. En þegar ekkert gerðist á endanum þá slappaði maður aðeins meira af þó maður hafi alltaf verið minntur reglulega á ógnina síðan. Verð að viðurkenna að ég tengdi ekki G8 ráðstefnuna við aukna hættu á hryðjuverkum, rétt eins og yfirvöld hér virðist ekki hafa fattað það, eins undarlegt og það nú er.

En Bretar eru nú vanir sprengjulátum, úr seinni heimsstyrjöldinni og með IRA, Lockerbie og allt það. Meira að segja litla Guildford hefur ekki farið varhluta af nokkrum sprengingum (fyrir frekari upplýsingar sjá myndina In the Name of the Father). Það útskýrir kannski hversu tjilluð þjóðin var á meðan á þessu stóð og eftir á. Engin hystería í gangi. Fólk almennt kannski bara svolítið dofið. Maður er ótrúlega ánægður með það. Blair setti líka tóninn vel í tilkynningu sinni. Ekki láta þessa hálfvita breyta okkar lífi eða lífsgildum. Það var einmitt það sem ég hugsaði þegar ég dreif mig til vinnu á föstudaginn. Kaldhæðnislegt eins og það var þá hafa samgöngur aldrei gengið jafn vel hjá mér og þennan dag. Fátt fólk og allt on time og smooth. Hlutirnir voru mjög fljótlega back to normal á föstudaginn, traffíkin strax orðin meiri og fólk farið að tala um aðra hluti.

En það verður samt að segjast að síðastliðinn fimmtudagur var einn undarlegasti dagur lífs míns og síðusta vikan ein sú erfiðasta. Amma Ásta lést á sunnudagskvöld og um leið og það fyllti sorgar/sjokkmælinn ef maður getur svo orðað það, þá var það líka viss léttir af því nú er hún laus allra kvala, og vonandi markar þessi tímapunktur bæði endi og svo byrjunina á betra tímabili í manns lífi.

Ég get ekki útskýrt hvað það er erfitt að vera svona langt frá ástvinum á svona stundu og að þurfa svo stöðugt að vera að harka af sér. Einkennilegt hvernig allt þarf að gerast á sama tíma. Flutningar og fleira ekki-svo-skemmtilegt í gangi líka. Ég hlakka alveg óskaplega til að komast burtu héðan í almennilegt frí á Íslandi, fyrst til að fá að kveðja ömmu mína og fá svo að vera úti í náttúrunni. Þetta sumar hér hingað til getur ekki talist með þeim skemmtilegustu, ó nei. Maður er enn að reyna að melta þetta alltsaman á meðan óvissan hangir yfir manni: munu terroristarnir sprengja aftur? Hvar munum við búa eftir 2 manúði? osfrv. En það þýðir ekkert annað en að halda áfram bara og vera seigur. Manns staða er nú bara peanuts miðað við stöðuna hjá mörgum öðrum, td. fólki sem missti lífið eða ástvin í þessum sprengingum.

Jæja, en dagurinn í dag er búinn að vera fallegur dagur, funhiti og sól úti (og ég hér inni að skrifa!) svo ég ætla að reyna að njóta þess sem eftir er af honum. Með Emilíönu Torrini á fóninum, en nýja diskinn hennar fékk ég í afmælisgjöf og hann er algört æði og hefur gjörsamlega bjargað mér síðustu daga (tips til þeirra sem eiga litla krakka sem þarf að svæfa - kaupið diskinn!) Ég fór á tónleika með henni um daginn á Tate Britain og hún var algjört krútt. Rosalega falleg lög. Takk Emilíana. Eða eins og hún segir sjálf í einu laginu: ”Life has been insane...but today has been ok”.

|

föstudagur, júlí 08, 2005

Af Sky News i dag:
Sir Ian was speaking as life returned to normal in the city - although tens of thousands of commuters stayed at home. Normally packed rush-hour trains were half-empty and stations were deserted this morning. Those who showed for work had a defiant message for the bombers. William Austin, from Royston in Hertfordshire, said: "The City will be up and running again today. These people won't have any effect." Thomas Carr, from Arbroath, said: "You cannot give in to this kind of thing. They are mistaken if they think anyone ever would."

Thad er nefnilega malid. Madur laetur ekki thessa favita hafa ahrif a sig. Sit sem fastast her a skrifstofunni eins og vanalega. Blogg um daginn i gaer faer ad bida fram yfir helgi.

|

fimmtudagur, júlí 07, 2005

Allt i lagi med mig safe a skrifstofunni

|

miðvikudagur, júlí 06, 2005

Olympiugledi
Tha er komid i ljos thad sem enginn bjost vid - Olympiuleikarnir verda i London arid 2012!

Menn og konur i ferdageiranum eru audvitad haest anaegd med thetta, eg lika, tho eg verdi liklega ekki buandi ne vinnandi i thessu landi arid 2012 (arg aldeilis moguleikar i ferdabransanum her i nanustu framtid sem eg missi tha af -ok bara Iceland Olympics naest tha!) Eftirfarandi birtist a frettavef adan (takid eftir tilvitnun i TRI hehe):

The hospitality industry has reacted with joy at London’s success in pipping favourite Paris to the post in the bid to host the 2012 Olympic andParalympic Games.
National tourism agency VisitBritain believes the Games will bring more than £2b to UK tourism over a seven to 10-year period.
“VisitBritain predicts that every nation and region within Britain is now likely to receive additional leisure and business visitors in the years before, during and after the Games,” said Tom Wright, chief executive of VisitBritain.
“The Games provide a great platform to boost the international marketing of both London and Britain as a leisure, business and sporting destinations, particularly in new and emerging markets such as China.”
“The hospitality industry is well placed to receive the lion's share of the £2b-plus boost to the economy that hosting the Olympics brings,” commented Marianne Sutton, marketing manager at TRI Hospitality Consulting.
“Hotels and restaurants are likely to be big winners during the Games,” she added. “London has many advantages compared with previous hosts, such as Athens, Sydney and Barcelona. In particular, it already has around 100,000 hotel rooms, meaning the Olympic charabanc can be accommodated within the existing hotel stock.”

Ibuar London eru tho misanaegdir med thetta held eg. Aukinn council tax og hopar af ithrottagubbum ad lama lestarkerfid.

En eitt a vid um alla Englendinga nuna - their eru alveg i skyjunum med thad ad hafa unnid Frakkana. Thetta sagdi td einn:

"Great news for London but rather than put up our taxes to pay for it should we not ask the French to support us with a cash donation as they now have nothing to spend the money on that they put to one side for their Olympics? This would enable them to show solidarity with another EU member."

Harharhar

|

This page is powered by Blogger. Isn't yours?