<$BlogRSDUrl$>

laugardagur, september 24, 2005

Le grande returné
Tha er thad loks opinberlega stadfest - vid Binni flytjum heim til Islands um jolin! Attum return mida hedan a Thorlaksmessu en hofum akvedid ad thad verdi semsagt bara "one way ticket"...

Eins og margir thegar vita tha er thetta akvordun sem var eiginlega tekin snemmsumars en sem vard sterkari eftir atburdi sumarsins - og nu get eg hreinlega ekki bedid! Thad er einkennilegt hvernig svona hlutir koma bara allt i einu yfir mann. I einu ordi heimthra, en hana hef eg ekki upplifad oft og sjaldan svona sterkt. Allt i einu finnst manni madur bara ekki eiga heima i akvednu landi lengur. Hugurinn er annars stadar. Enda erum vid Binni buin ad vera her uti i 3 ar nuna, buin ad mennta okkur og odlast starfsreynslu, profa fjoldann allan af pobbum, laera ad bua til beef and ale stew og pina okkur til ad horfa a cricket. En nu er komid nog af thvi (reyndar ekki af pobbunum -eigum eftir ad sakna theirra alveg hrikalega!).

Hlutirnir eru smam saman ad falla i rett horf fyrir flutninginn. Binni skellti ser ovaent til Reykjavikur i fyrradag til ad negla eitt stk. vinnu (geri rad fyrir ad hann skrifi nanar um thad a blogginu sinu). Tha er thad bara hvort Froken Fix takist ad finna videigandi starf en thau mal eru i vinnslu. Svo er buid ad semja vid leigjendurna a Odinsgotunni um ad vera farin ut i desember. Ekki veit eg hvernig allt draslid sem vid erum buin ad sanka ad okkur herna uti, tho ekki mjog merkilegt se, muni komast fyrir thar - en thad er amk aldeilis gott nuna ad eiga thessa ibud a besta stad i baenum (sem er lika med gott plass uppi a lofti!). Og ad eiga aftur heima i eigin ibud en ekki i leiguibud med rosottu veggfodri og gomlu rumi! Svo vinir og vandamenn mega fara ad setja Odinsgotu 22a aftur a heimsoknarlistann sinn :)

Vid eigum reyndar baedi eftir ad segja upp storfum en thad verdur lettir thegar thad er buid. Tha thurfa ekki hlutirnir ad vera jafn mikid "hush hush" -frekar othaegilegt og eg hef sko oft naestum thvi kludrad theim malum! (jolahladbordid? -neijjjjjjjuju eg kemst, audvitad! ehe). Flestir i vinnunni halda enn ad eg se ad fara ad flytja til London og stefni a fraegd og frama hja TRI Hospitality Consulting - en svo er ekki lengur. Vid forum samt bradlega ad segja upp thvi thad er buid ad festa kaup a eitt stykki aevintyraferd adur en heim er komid, 6 vikna ferd a Maya slodir i Mexiko og Guatemala.

Thad hefur lengi verid efst a ferdaoskalistanum minum ad ferdast um sudur-Mexiko, en ahuginn kviknadi fyrst i tima hja Sigga Hjartars i MH - en hann hafdi ferdast vitt og breitt tharna um og syndi okkur i einum timanum myndir af ser og fjolskyldu sinni ad skoda rustir inni i frumskogi og ad chilla med innfaeddum - og eg heilladist gjorsamlega. Eg for eitt sinn til Mexiko 1999 en var a odrum stodum en heilladist samt enn meira - svo fjolbreytt og fallegt land, opid og skemmtilegt folk, heillandi forn menning, frabaer matur, tonlist....otrulega rikt land i theim skilningi. Thad virkar eins og stor hluti af Mexiko se soldid "gleymt" ferdamannaland -folk hugsar bara Cancun/Puerto Vallarta eda landamaerabaeinn Tiujana thegar thvi dettur i hug Mexiko. Og adrir stadir eru meira "i tisku" nuna td Peru. En eg er sko ekki buin ad gleyma myndunum sem Siggi syndi mer fyrir 10 arum og aetla ad nota taekifaerid og skella mer og Binna thangad i vetur. Vid fljugum til Oaxaca gegnum Mexico City, og komum okkur svo thadan i otal rutuferdum hladin nidurgangs- og bilveikistoflum nidur til Guatemala City a 5 vikum. Fljugum svo thadan i stuttbuxum og stoppum i iskaldri New York i orfaa daga, til London 22. des og daginn eftir til Islands. Madur verdur vaentanlega thokkalega morkinn a adfangadag, uffa! Jetlag from hell. A dagskra eru ymis stopp i storum og litlum baejum, hja Maya rustum i frumskoginum og vid undurfogur votn og fossa - sma Indiana Jones filingur. Eda kannski frekar Pitfall Harry filingur - ja tharna ser madur ahrif tolvuleikja a heilann a manni. Ussussuss.

En manni finnst thetta samt enntha alltsaman einhvernveginn frekar oraunverulegt. Serstaklega af thvi eg get ekki talad frjalst um thetta alltsaman i vinnunni og tharf ad standa i ollum reddingum i leyni! Redda nyjum passa, bolusetningnum, tekka a gamaflutningnum....En eins og er reyni eg bara ad taka einn dag i einu thvi eg er thessa dagana ad drukkna i vinnu og i naestu viku er thad vist Grikkland - ha Grikkland hvad? Naestum buin ad gleyma thvi i ollu hinu stussinu. En mer finnst eg vera otrulega heppin ad geta verid ad gera thetta allt saman - pinu mikid i einu en samt geeeeedveikt!!!

|

föstudagur, september 16, 2005

Cutting Edge Maeja
Eg myndi nu seint teljast mjog cutting edge manneskja, amk alls ekki hvad vardar tisku og taekni, en heilinn i mer virdist vera adeins skarri hvad thad vardar. Viti menn, MSc ritgerdin min heldur afram ad brillera. Nidurstodurnar hafa verid samthykktar til kynningar a hvorki meira ne minna en tveimur radstefnum, ein theirra i Brasiliu i Brasiliu (th.e. borgin heitir sko lika Brasilia) i oktober og ein vid haskolann i Surrey naesta sumar. Bara svona til frodleiks tha heita radstefnurnar: “Tourism Modelling and Competitiveness: Implications for Policy and Strategic Planning” (fer ekki nanar uti vidfangsefni radstefnunnar thvi eg skil thau varla sjalf) og “Cutting Edge Research in Tourism – new directions, challenges and applications”. Vuffa! Ritgerdin min “cutting edge” og thad 2 arum eftir ad eg skrifadi hana – sehr kuhl! Thad finnst tha einhverjum odrum en mer thad einhvers virdi ad standa i rokinu vid Gullfoss sidasta sumar og bogga ferdamenn.

Thvi midur tel eg saralitlar likur a thvi ad hun verdi kynnt i Brasiliu vegna fjarskorts (niskupukarnir vilja ekki borga undir mann fargjaldid). Auk thess er Froken Fix ekki alveg ad meika tihugsunina um ad fljuga ein ut a radstefnu lengst uti rassgati sem hun skilur ekkert i og thurfa ad mingla vid og svara spurningum einhverra brasiliskra professora. Não compreendo. En Surrey er vissulega einfaldara mal.

Thad er annars greinilega komid haust her a bae. Gerdist bara allt i einu i fyrradag. Brrr. Ekki mikil not fyrir sandala og stuttermaskyrtur i vinnunni lengur. Og trodningur i lestinni og tjubinu aftur –ogjorningur ad fordast dokka menn med bakpoka eda i thykkum jokkum lengur. Damn. Eg er samt nokkud satt vid haustid. Alltaf kvartar madur, en ef madur hugsar uti thad yrdi madur ekki leidur a alltaf sama vedrinu ef madur byggi a kyrrahafseyju? Mer finnst eftir alltsaman agaett ad fa tilbreytingu, tho ad veturinn maetti vissulega vera adeins styttri og sumrin lengri her nordarlega a jordinni. Annad gott vid haustid er ad midaldra konurnar sem reyna ad herma eftir taningsdaetrum sinum med thvi ad vera i thessum half gagnsaeju sigaunapilsum (i g-streng undir ugghhh) og magabolum, fer ort faekkandi. Cover up women, pilsin og magabolirnir uppa haaloft takk til ad heilsa uppa poncho-in fra sidasta sumri. Eg get lika sagst vera satt vid haustid i bili thvi eg veit eg fae framlengingu a sumrinu eftir tvaer vikur i Grikklandi –liggaliggalai!

Jaeja haetti thessu monti en annars afsaka eg bara bloggleysi undanfarinna vikna. Se samt ekki fram a ad ur thvi verdi storlega baett a naestunni. Bara mikid ad gera. Min er lika byrjud i likamsraekt (!) sem eftirlaetur litinn tima til almennra vangaveltna, bulls og frettaskrifta a kvoldin eftir lestarbrolt dagsins. En madur reynir inna milli.

|

This page is powered by Blogger. Isn't yours?